info

Hafa samband

steinunnasm<hjá>gmail.com
gsm +354 777 2656

Um höfundinn

Steinunn Ásmundsdóttir, rithöfundur, ljóðskáld og blaðamaður, fæddist árið 1966 í Reykjavík. Heimshornaflakk, ritstörf, blaðamennska, starf að náttúruvernd og landvarsla voru helstu viðfangsefni hennar fram undir þrítugsaldurinn. Á árabilinu 1989 til 1996 sendi hún frá sér þrjár ljóðabækur.
Árið 1996 kom Steinunn heim eftir búsetu í Þýskalandi og flutti til Egilsstaða, þar sem hún bjó í ríflega tvo áratugi, stofnaði fjölskyldu og starfaði lengst af sem blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins og síðar sem ritstjóri héraðsfréttablaðsins Austurgluggans og fréttavefs Austurfréttar. Hún lagði svo blaðamennsku á hilluna að sinni og einbeitti sér þess í stað að eigin skapandi skrifum á ný.
Árið 2016 opnaði hún hugverkavef sinn YRKIR.is (nú ORÐLIST.is) þar sem bróðurpartur eldri verka hennar er birtur. Síðan hafa komið út fjórar ljóðabækur, 2017, 2018 2019 og 2023, sannsaga (e. creative nonfiction) 2018 og skáldsaga 2022.
Steinunn settist að nýju að í Reykjavík árið 2019. Hún er móðir tveggja ungmenna, starfar sem blaðamaður og hefur verið félagi í Rithöfundasambandi Íslands frá 1992.

Ljósmyndir: Valgarður Gíslason


Útgefið efni

Fuglamjólk
ljóð, útg. Dimma 12.10.2023.
Prentuð bók.

Ástarsaga
skáldsaga, YRKIR/ORÐLIST hugverkaútgáfa, 11.10. 2022.
Prentuð bók, hljóðbók í upplestri höfundar, rafbók.

Í senn dropi og haf
ljóð, útg. Dimma 11.10. 2019.
Prentuð bók.

Manneskjusaga
sannsaga, útg. Bókaútgáfan Björt, 19.10. 2018.
Prentuð bók, harðspjalda og sem kilja 15.01.2019. Hljóðbók og rafbók.

Áratök tímans
ljóð, útg. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 05.05. 2018.
Prentuð harðspjaldabók.

Hin blíða angist
ljóð frá Mexíkó, útg. YRKIR/ORÐLIST hugverkaútgáfa, 01.11. 2017.
Fjölrit.

ORÐLIST.ishugverkavefur og hugverkaútgáfa, stofnað 22.09. 2016. (áður yrkir.is, 2016-2024).
Ný ljóð, eldri prentuð ljóð, óprentuð eldri ljóð, ljóðaþýðingar,
sögur, greinaskrif um aðskiljanleg efni og ljósmyndasafn.

Hús á heiðinni
ljóð frá Þingvöllum, útg. Andblær, 1996.
Prentuð bók.

Dísyrði
ljóð, útg. Goðorð, 1992.
Prentuð bók.

Einleikur á regnboga
ljóð, útg. Almenna bókafélagið, 1989.
Prentuð bók.

Ljóð, sögur og greinar í safnritum, tímaritum og blöðum og þættir/innslög á ljósvaka.

Kynningarmyndband um formlega opnun vefsins á Brúaröræfum 2016

Umfjallanir um bækur Steinunnar

Fuglamjólk

Són, tímarit um ljóðlist, 21, 2023

Skáld.is 8. nóvember 2023

Ástarsaga

Skáld.is 14. nóvember 2022

Fréttablaðið 17.11.2022

Austurfrétt.is 10.12.2022

Í senn dropi og haf

RÚV, Orð um bækur

SÓN, Tímarit um óðfræði. 17/2019

Manneskjusaga og Í senn dropi og haf

RÚV, Rás1, Orð um bækur, Jórunn Sigurðardóttir. Viðtal 25.04.2020. (24:30-41:58).

Manneskjusaga

RÚV, Orð um bækur

Austurglugginn 22.11.2018

Morgunblaðið 29.11.2018

Morgunblaðið 05.11.2018

Lestrarklefinn 30.11.2018

DV 06.12.2018

Vikan 06.12.2018

Glettingur tímarit 10.12.2018

Stundin 20.09.2019

Austurglugginn, viðtal í jólablaði 20.12.2018

Austurglugginn 07.12.2018

Austurfrétt.is 24.10.2018

Áratök tímans

Austurfrétt.is 24.05.2018

Þórður Helgason, umfjöllun í tímaritinu Glettingi, 1. tbl. 2019.

SÓN tímarit um óðfræði, bls. 176, 2019

RÚV – Orð um bækur, 27. janúar 2019, umfjöllun um áhrifamestu ljóðabækur ársins 2018.

Starafugl, 2019

Austurland 26.04.2018

N4 – upplestur höfundar

Hús á heiðinni

Morgunblaðið 19.06.1996

Morgunblaðið 30.07.1996

Hin blíða angist

Dísyrði

Morgunblaðið 13.01.1993

Morgunblaðið 01.12.1992 – Ljósvíkingar

Morgunblaðið 18.12.1992

Einleikur á regnboga

Morgunblaðið 16.12.1989

Morgunblaðið 17.11.1989

Morgunblaðið 01.11.1989

Morgunblaðið 30.09.1989

Tíminn, 31.05.1988 (Besti vinur ljóðsins)

.

.

Upplýsingar vegna greiðslu

010366-4969, 305-26-1169

Útgefnar bækur

Bókalagerinn fer óðum minnkandi og það er ekki langt í að upplag eldri ljóðabókanna verði uppurið.

Áhugaverðir tenglar

Rithöfundasamband Íslands

Skald.is

European Writers’ Council

PEN – International

PLR International

Miðstöð íslenskra bókmennta – Icelandic Literature Center

– Steinunn Ásmundsdóttir er rithöfundur og ljóðskáld –